fimmtudagur, september 28, 2006
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag!
.
Anna Magga er 30 ára í dag, til hamingju með það elsku systir!
Ekki skilst mér sem neitt sérstakt húllumhæ verði haldið af þessu tilefni en þó hefur frést af því að húsmóðirin hafi skellt á einhverja tertulufsu handa þeim sem kunna að kíkja við í afmæliskaffi á Sölvabakka. Stúlkan er á Ráðunautaþjónustunni í dag en verður sennilega komin heim um eða upp úr klukkan fjögur.
Anna Magga er 30 ára í dag, til hamingju með það elsku systir!
Ekki skilst mér sem neitt sérstakt húllumhæ verði haldið af þessu tilefni en þó hefur frést af því að húsmóðirin hafi skellt á einhverja tertulufsu handa þeim sem kunna að kíkja við í afmæliskaffi á Sölvabakka. Stúlkan er á Ráðunautaþjónustunni í dag en verður sennilega komin heim um eða upp úr klukkan fjögur.