föstudagur, júní 10, 2005

Til tunglsins og aftur til baka...

Nei, vid fengum reyndar ekki ad profa flaugarnar i Kennedy geimstodinni sem vid heimsottum i gaer, naesta skot a ekki ad verda fyrr en i juli skildist mer og sennilega er ekkert plass fyrir islenska turista thar. Thar var nu samt eitt og annad ad sja og heyra og gaman ad koma thangad!

Dagurinn i dag var heldur rolegri, reyndar akvadum vid mamma ad skreppa i sjoferd en Sigurbjorg aftok slikt sull med ollu og helt sig frekar heima a svolunum hja Kaju og veifad bara thegar vid sigldum framhja. Thad rigndi reyndar dalitid a okkur en hanklaedum var dreift a linuna svo ad thad kom ekki ad sok. Thad er allskonar dyralif a thessu strandsvaedi og vorum vid fraeddar um eitt og annad skemmtilegt, reyndar gleymdi eg odru hvoru ad hlusta a frodleikinn og einbeitti mer ad thvi ad reyna ad mynda hofrungana sem gaegdust upp ur sjonum odru hvoru (mer var nu reyndar bent a ad sennilega vaeri nu haegt ad kaupa betri myndir i Disney world sem syna eitthvad meira en bara ugga upp ur sjo)... En thetta var allavega gaman, alveg thangad til moskitoflugurnar redust ad okkur i storum flokkum a roltinu heim a leid og kjomsudu a berum leggjum :-)

Kaer kvedja fra ferdalongunum i Florida,
Jona Finndis, Bogga og Sigurbjorg

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?