fimmtudagur, apríl 14, 2005

Lifid er ljuft!

Buin ad sitja adeins of lengi a Ipanema strondinni i dag. Ja, thad er ad komast upp i thaegilegan vana ad gera neitt allan daginn nema sitja og sotra kokoshnetumjolk, borda glaenyja avexti i hadegismat i solinni, og horfa a solbruna drengi rolta um. Hlaupa ut i sjo odru hvoru og hoppa med oldunum til baka upp a strond.

Eg held ad vid aettum endilega ad planta nokkrum kokoshnetutrjam i Bjarneyjarlundinn hid fyrsta. Kokoshneta er svo serlega nytilegur avoxtur, gott ad drekka safann, skafa svo kokosinn innan ur henni og svo er haegt ad fondra eitt og annad ur restinni, eins og solumennirnir herna a strondinni eru greinilega flinkir i!

En jamm, aetli eg fari ekki bara aftur a strondina a morgun... Ef eg verd ekki alltof raud thegar eg vakna i fyrramalid... Er sko daldid raud nuna, en olikt fyrri solbruna er hann jafndreifdur ad thessu sinni :-)

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?