mánudagur, apríl 11, 2005

Ég er köflótt!

Thad fylgja thvi greinilega einhverjir gallar ad ferdast ein. Sa staersti er reyndar ca 10x20 cm eldraudur blettur a bakinu a mer! Fingurnir sem i gaer voru utatadir i solaraburdi hafa greinilega ekki nad almennilega inna a svaedid a milli herdabladanna!

Eg for i heilmikinn hjolatur med Antonio, brasiliubuanum sem Cintia bad serstaklega fyrir mig svo ad mer yrdi ekki raent! Eg hef um thad skyr fyrirmaeli ad lata vita hvert og hvad eg aetla ad gera a hverjum degi og bera allar fyriraetlanir undir hans alit. Eg hef nu reyndar grun um ad thad se ekkert serstaklega erfitt ad fara ser ad voda herna en hingad til hef eg ekki sed neitt haettulegra en solina.

Vegna brunablettsins a bakinu aetla eg ad hafa haegt um mig i dag, kikja adeins i budir og rolta a strondina (en passa ad snua bakinu sem mest fra solinni). A morgun a eg sennilega eftir ad kvarta yfir solbrenndu nefi ;-)

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?