mánudagur, ágúst 28, 2006

Úr heiðskíru lofti


Lúðvík frændi birtist einn daginn úr heiðskíru lofti og tyllti sér á túnið á Tjörn. Kristmundur ætlar núna að smíða sér flugvél þegar hann verður stór.

Kveðja,
Bjarney

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?