miðvikudagur, mars 29, 2006

Sölvabakka skvísan



"Það er kominn fullkominn púki í þessa dýrðar veröld" segir Sævar.
Litla Sölvabakka skvísan kom í heiminn kl. 00:12 í nótt, 29. mars.
Hún er 53 cm og 4086 gr.

Þeim mæðgum heilsast báðum vel :-)

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?