laugardagur, október 29, 2005
Eftirlýstir eigendur
Töluvert virðist vera um óskilamuni á Bakkanum eftir afstaðnar göngur og réttir með tilheyrandi. Vegna óskýrðs tiltektaræðis sem greip húsráðendur báða í dag, er hafin flokkun og eignagreining. Er hér með lýst eftir eigendum nokkurra vel valinna eigna.
Rauð peysa með rennilás ásamt rauðum hlýrabol. Var í Hagkaupspoka á gólfinu í skrifstofunni. Virðist vera nýtt eða mjög lítið notað.
Lítið forláta perluskreytt skrín. Var í poka frammi í forstofu.
Svartar legghlífar, grunaður eigandi Bjarki Birgisson.
Framhald síðar.....
Rauð peysa með rennilás ásamt rauðum hlýrabol. Var í Hagkaupspoka á gólfinu í skrifstofunni. Virðist vera nýtt eða mjög lítið notað.
Lítið forláta perluskreytt skrín. Var í poka frammi í forstofu.
Svartar legghlífar, grunaður eigandi Bjarki Birgisson.
Framhald síðar.....