fimmtudagur, júlí 16, 2009

Nýr fjölskyldumeðlimur


Jóna Finndís og Hjalti Steinn eignuðust stóran og myndarlegan strák í gærkvöldi. Pilturinn vóg hvorki meira né minna en 4.430 grömm og var 53 cm að lengd. Kom í heiminn kl. 22.22 þann 15. júlí. Þeim mæðginum heilsast báðum vel.

Innilega til hamingju með þennan yndislega litla dreng ykkar elsku Jóna Finndís og Hjalti Steinn.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?