mánudagur, maí 15, 2006

Skvísan á Tjörn


Þeir Kristmundur og Addi á Tjörn eignuðust litla systur núna á laugardagskvöldið, 13/5. Stúlkan er 18,5 merkur og 57 cm. Þær mæðgur voru komnar heim aftur strax á sunnudag og heilsast báðum vel.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?